Þjónusta við bíla sem hafa verið seldir og eru í ábyrgð: Vinsamlegast athugið að skilja þarf bifreiðina eftir og er áætlað að viðgerðartími sé frá 24 til 48klst. Gott er að koma með bifreiðina nokkru áður en bókaður tími er og hægt að skilja hana eftir á milli kl 8 og 17 alla virka daga.