Regluleg skoðun

Þjónustuskoðun

Við skoðum bílinn, smyrjum hann og framkvæmum annað sem þarf að skoða reglulega
Smáviðgerð

Perur / Rúðuþurrkur osfrv

Við skiptum um peru eða rúðuþurrkur fyrir þig

Bremsubúnaður

Við kíkjum á bremsurnar fyrir þig og komum þeim í samt lag
Bilanagreining

Forskoðun og greining

Við könnum hvað vandamálið er og pöntum nauðsynlega varahluti.
Stærri viðgerðir

Viðgerð eða skoðun

Við skoðum bílinn vel og komumst að rót vandans. Veldu þennan kost ef þú ætlaðir að velja fleiri en einn flokk hér að ofan. **Nauðsynlegt er að hafa áður komið í bilanagreiningu** svo að viðgerðin taki eins stuttan tíma og mögulegt er.
Smáviðgerð

Einföld viðgerð

Skilgreindar og einfaldar viðgerðir á einum ákveðnum hlut
Dekk

Vetrardekk

Við setjum bílinn yfir á gripmikil vetrardekk, sérhönnuð fyrir veturinn.

Nagladekk

Ef þú þarft nagladekk þá velur þú þennan kost. Athugað að kostnaður getur verið fólginn í því að panta nagladekk, að lágmarki 30.000 kr.

Sumardekk

Endingargóð dekk fyrir sumarmánuðina
Seldur bíll

Seldur bíll

Þjónusta við bíla sem hafa verið seldir og eru í ábyrgð: Vinsamlegast athugið að skilja þarf bifreiðina eftir og er áætlað að viðgerðartími sé frá 24 til 48klst. Gott er að koma með bifreiðina nokkru áður en bókaður tími er og hægt að skilja hana eftir á milli kl 8 og 17 alla virka daga.